Gleðilegt nýtt ár

1. janúar 2010

Gleðilegt nýtt ár

– og takk fyrir árið sem nú er að líða

-Ritstjórn Markmið.is

 

Auglýsingar

Gleðileg Jól

24. desember 2009

Markmið.is óskar öllum lesendum sínum

Gleðilegra Jóla


Velkomin á Markmið.is

1. ágúst 2009

Velkomin á síðuna Markmið.is! Í dag, 1. ágúst 2009, hefur síðan göngu sína og á henni munu birtast greinar, efni og myndbandsklippur úr ýmsum áttum sem hafa það sameiginlegt að geyma upplýsingar um hvernig þú getur náð árangri á hinum ýmsu sviðum lífsins, s.s. í fjármálunum, fjölskyldulífinu, vinnunni, heilsunni, íþróttunum og sem leiðtogi.

Við hvetjum þig til að líta reglulega við en síðan verður uppfærð nánast daglega.

Einnig hvetjum við þig til að líta á og kynna þér samstarfsaðila okkar sem og hin margvíslegu góðgerðarfélög sem starfrækt eru á Íslandi og gegna afa miklu hlutverki í samfélaginu okkar.

Í dag munum við njóta nokkurra ráða frá Harvard Business þar sem verið er að fjalla um að hugsa „innan kassans“ en hér er um að ræða ráðleggingar um óhefðbundnar leiðir til að „brainstorma“


Opnar 1. ágúst

1. júlí 2009

ribbon_scissorsMarkmið.is mun hefja göngu sína formlega á ný 1. ágúst næstkomandi! Fylgjist með! Þangað til við opnum hvetjum við ykkur til að kíkja á góðgerðarfélögin og samstarfsaðila okkar á síðunni.