Að skila jólagjöfunum

mcreturnsFékkstu jólagjöf sem að þér leyst ekki alveg nógu vel á, eða jafnvel tvö eintök af sömu gjöfinni? Ekki láta þér líða illa yfir því að skila gjöfinni! Eftir hver einustu jól fara fjöldamargir og skila a.m.k. einni gjöf. En áður en þú ferð og skilar henni eru nokkrir punktar sem að gott er að hafa í huga:                    

  • Skoðaðu skilareglur verslunarinnar annaðhvort á netinu eða í gegnum síma. Þannig verðurðu ekki fyrir óvæntum uppákomum þegar þú loks skilar gjöfinni.
  • Fylgstu með tímafrestum sem stundum er að finna á skilamiða á gjöfinni eða jafnvel er hægt að finna á heimasíðu eða í gegnum síma fyrir hvaða dagsetningu best er að skila gjöfinni t.d. ef að engin kvittun er til staðar.
  • Farðu varlega með gjöfina. Oft er ekki hægt að skila hlutum ef t.d. innsigli hefur verið rofið eða ef gjöfin hefur skemmst á einhvern hátt.
  • Komdu með kvittunina. Ef þú ert ekki með kvittunina, gæti verslunin gefið þér afsláttarverðið á vörunni til baka takmarkað skilin við inneignarnótu eða jafnvel ekki tekið vil skilunum.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: