3 góð minnisráð – svona til að muna eftir árinu

memory_challenge1. Fylgstu með: Ég vona að þú hafir fylgst vel með á árinu, því að athygli og einbeiting hjálpar til við að muna betur. Eitt helsta vandamálið er að við einbeitum okkur ekki að ákveðnum hlutum í kringum okkur og munum þá síður. Áhugi spilar hér að sjálfsögðu heilmikið inn í, því við einbeitum okkur sjálfkrafa meira að þeim hlutum sem við höfum meiri áhuga á en hinu.

2. Það að muna gerist ekki sjálfkrafa: Því meðvitaðari sem við erum um að einbeita okkur og muna eitthvað tiltekið, því betur munum við muna það. Og því fleiri smáatriði munum við.

3. Afslappaður heili hjálpar minninu: Lærðu að slaka á huganum. Og mundu það sem þú lærðir í afslöppuðu andrúmslofti. Tökum sem dæmi að þú hafir týnt bíl lyklunum. Ef þú verður frústreraður þá er oft erfiðara að muna hvert þú settir þá, en þegar þú slakar á og hugurinn fær aðeins að róast, að viti menn þá geturðu oftar en ekki spólað eilítið til baka og fundið út hvar þú settir bíllyklana. Var það nokkuð í jakkavasanum?

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: