Stutt tímastjórnunar ráð

Hér eru örfá örstutt tímastjórnunarráð fyrir þá sem eru á fleygji ferð um netið!!!

  • Greindu á milli áríðandi verkefna og lífsnauðsynlegrar verkefna. Þessi áríðandi verkefni eru kannski stöðugt að pirra þig, en þú verður stundum að einbeita þér algjörlega að hinum lífsnauðsynlegu verkefnum. 
  • Lykillinn er að forgangsraða ekki því sem er á dagskránni heldur að skipuleggja forgangsatriðin!
  • Fylgstu með dögunum þínum í 15 mínútna hlutum og gerðu þetta í 2 vikur. Kannaðu síðan hvernig þú raunverulega notar daginn þinn! 
  • Lærðu að segja „NEI“ við verkefnið, og áttaðu þig á að þú ert ekkert endilega að segja NEI við persónuna!
  • Það eru 1.440 mínútur í degi hverjum og það eru 29020 dagar í 80 ára lífinu. Taktu stjórnina í lífinu og notaðu árið til að gera það sem þú vilt gera!
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: