Jólaráð á vinnustaðnum

christmas-party1Jæja, jólahátíðin nálgast! Sem þýðir að það er kominn tími á nokkur vinnustaða jólaráð. Þessi ráð oma frá höfundi Business Class, Jacqueline Whitmore:

Í fyrsta lagi, þegar kemur að gjöfunum:

  • Fyrir samstarfsfólk þitt – findu eitthvað sem að bætir vinnustaðarlífið – t.d. kaffikönnur í eldhúsið. Eða stingdu upp á því að allir leggji í púkkið fyrir nýrri  espressóvél. Þú getur líka gefið persónulegar gjafir og gefið öllum dollu af heimatilbúnum smákökum.
  • Fyrir yfirmanninn: Skipulegðu gjöf frá hópnum. Það lætur alla líta vel út. Eða t.d. fylltu kökukrús af hundanammi fyrir hundinn hans.
  • Að lokum: Ekki gleyma skammtímastarfsfólkinu, starfsnemanum. Sýndu þakklæti þitt með því t.d. að gefa 1000 krónu gjafabréf.

Þá er það hvernig eigi að lifa af jólaboðið í vinnunni:

  • Fyrir það að kíkja í boðið, þá færðu strax „bónusstig“.
  • En þar sem að þú ert mætt(ur), skaltu reyna að mingla eins og sannur liðsmaður. Haltu á glasinu í vinstri hendi og slepptu öllum mat sem getur klístrast eða subbast, og vertu alltaf tilbúin að heilsa einhverjum. Talaðu síðan við eins marga og þú getur, sérstaklega ef að þú þekkir viðkomandi ekki. En forðastu vinnutengdar spurningar. Þetta er nú einu sinni partý
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: