Áður en jólainnkaupin hefjast…

xmas1Hér eru nokkur ráð frá Money Magazine til þess að minnka eyðsluna um jólin.

  • Í fyrsta lagi, þegar þú ert að heiman og markmiðið er ekki að versla, skyldu þá kortin eftir heima.
  • Næst, mundu að þó að það sé útsala þýðir það ekki jafnframt að tilboðin séu frábær. Spurðu sjálfan þig hvort að þú myndir kaupa hlutinn ef að hann væri ekki á afslætti. Ef að svarið er nei, gakktu þá í burtu frá vörunni!
  • Ef að þú hefur keypt þér dýra hluti sem að sitja alltaf í skápnum hjá þér eða í bílskúrnum, skilaðu þeim þá eða seldu þá.
  • Að lokum, ekki freistast af afgreiðsluborðinu. Allar þessar freistandi vörur sem eru á og við búðarborðið eru settir þarna til þess að freista þín á síðustu spölunum. Leggðu frá þér tímaritið og segðu börnunum að snerta ekki nammið. Þessir hlutir eiga ekki að fara í körfuna. Þú fórst ekki í verslunina til þess að kaupa þá og þú ætlar ekki að fara úr versluninni með þessar vörur og með færri krónur í vasanum!

Gangi þér vel um hátíðirnar og gleðilega verslunarleiðangur!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: