Þorðu að hægja á þér!

clock1.  Gerðu þér auðvelt að byrja.

Við eigum yfirleitt ekki erfitt með að klára verkefnin, heldur vandamálið er að byrja á þeim. Reyndu að brjóta verkefnin í minni verkefni til þess að þú treystir þér frekar á að byrja á þeim!

2. Gerðu verkefnalista (To-Do-list) daglega

Ef þú veist ekki hvað þú átt að vinna að, hvernig geturðu þá skipulagt tímann þinn í kringum vinnuna? Sumir handskrifa listann því að það sýnir aukna skuldbindingu ef þú endurhandskrifar sama atriðið nokkra daga í röð þangað til að verkefnið klárast. Aðrir nýta sér hugbúnað sem getur leikið sér með listann og breytt honum fram og tilbaka, brotið hann niður o.s.frv.

3. Þorðu að hægja á þér.

Mundu að góður tímastjórnandi bregst stundum hægar við hlutunum heldur en slæmur tímastjórnandi myndi gera. T.d. myndi einhver sem að vinnur við mjög mikilvægt verkefni ekki svara tölvupóstum samhliða vinnunni. Sum verkefni eru nefnilega augljóslega mikilvægari en að flokka tölvupóst. Og við vitum þetta öll innst inni. Það sem við þurfum að gera er að átta okkur á því að sum verkefni krefjast meiri einbeitingu og hægari vinnubrögð en önnur. Tímastjórnun snýst nefnilega ekki um að flýta sér að gera hlutina, heldur að vanda til verksins og stjórna nýtingu tímans!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: