Hár blóðþrýstingur, Alzheimer og gigt, hvað er til ráða?

bloodpressureViltu koma í veg fyrir háan blóðþrýsting, Alzheimers eða gigt? Að velja rétt í matinn kann að hafa áhrif á þessa sjúkdóma. Rannsóknir sína að sumar fæðutegundir geta verið afar árangursríkar í baráttunni við þessa sjúkdóma. Þannig að hér eru nokkrar ábendingar um það sem þú ættir að borða – og drekka – ef þú vilt halda heilsunni í lagi, fengið frá Rodale útgáfufélagi.:

  • Ef þú ert með of háan blóðþrýsing: Drekktu þá stórt glas af 100% appelsínusafa. Ný rannsókn í New England Journal of Medicine segir frá því að aukning á kalsíum (potassium) og kalki í fæðunni þinni getur haft áhrif á blóðþrýsingin til lækkunar. Hvernig? Skv. Dr. Lindu Van Horn, prófessor við Nortwestern háskólan, hafa steinefnin verndandi áhrif á nýrun þegar kemur að magni natríums (salti) sem oft ýtir undir háan blóðþrýsting. Kalkbættur appelsínusafi hefur venjulega mikið af báðum steinefnum. Einnig er mikið af C-vítamínum í appelsínusafanum og fólkið sem er með mest af C-vítamíni í blóðinu eru um 40% minn líklegri ti lað deyja úr hjartasjúkdómum heldur en fólk sem er með lágt magn af C-vítamíni.
  • Varðandi Alzheimers: Möndlur. Möndlur innihalda E-vítamín. Rannsókn sem National Institutes of Health stóð fyrir, fann út að andoxunaráhrif E-vítamíns verndar heilan eftir því sem þú eldist. Handfylli af möndlum inniheldur u.þ.b. helming af ráðlegðum dagskammti af E-vítamíni, þannig að kannski ættu tvær lúkur á dag að duga.
  • Ef þú hefur áhyggjur af gigt: Borðaður þá hálfan bolla af soðnu grænmeti. Grísk rannsókn gefur til kynna að því meira af soðnu grænmeti sem þú borðar því minni líkur eru á því að þú fáir gigt. Rannsóknin fylgdist með heilsu og matarræði yfir 300 manns og fann út að þeir sem átu MEST af soðnu grænumeti voru 75% minna líklegri til þess að fá gigt heldur en þeir sem borðuðu minnst. Hversvegna? Ein mögulega ástæða er sú að hitinn eyðleggi frumuvegg grænmetisins sem kann að auka frásog líkamans af næringarefnum og að grænmetið hafi mikið magn næringarefna sem hjálpi til við að vernda gegn gigt.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: