3 Markmiðasetningar mistök!

woman-start-line1. Að setja of mörg markmið í einu

Ein af hinu eðlilegu mistökum sem fólk gerir er að setja of mörg markmið of fljótt. Það er ekki óalgengt að fólk setji kannski 5 or 10 nákvæm markmið. En það getur stundum haft slæmar áhrif. Ef Þú ert með of mörg markmið, þá verður athygli þín og orka of dreifð og þú ert líklegri til að finnast þú eiga fullt í fangi með markmiðin þín. Taktu bara góða stund og farðu yfir markmiðin þín, forgangsraðaðu þau og reyndu að vinna fyrst í mikilvægustu og fara seinna í þau ómikilvægari. Þannig nærðu meiri stjórn á markmiðum þínum

2. Að gleyma skammtímamarkmiðum

Þegar markmið íþróttamanna, nemenda og fagmanna á mörgum sviðum eru skoðuð, þá kemur í ljós að oftar en ekki vantar skammtímamarkmið. Auktu líkurnar á að ná markmiðum þínum með því að setja þér skammtímamarkmið sem leiða að langtímamarkmiðum þínum!

3. Að fylgjast ekki með árangri þínum og gleyma aðlögun

Tímarnir breytast og oft breytist forgangsröðun, áhugamál og aðstæður okkar. Stundum koma erfiðleikar sem hindra ákveðin markmið okkar og þá verðum við að fylgjast með stöðunni og stundum að aðlaga og breyta markmiðum okkar eilítið.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: