Gamaldags sparnaðarráð

brown-bag-lunchÁ meðan efnahagsástandið er erfitt er ekki óeðlilegt að gamaldags sparnaðarráð eru að verða vinsælli. Hérna eru nokkur ráð sem eru „heit“ frá fjármálavefsíðunni WalletPop.com.

Heimatilbúið nesti í vinnuna! Nú eru fleiri og fleiri starfsmenn að taka nesti með í vinnuna. Það tekur stuttan tíma að undirbúa og er mun ódýrara en að kaupa tilbúin mat.

home-hair-colorLitaðu hárið heima. Margir lita á sér hárið, bæði karlar og konur og það er ekki ódýrt að fara á hárgreiðslustofuna í litun! Þeir sem hafa prufað að lita hárið heim kannski með smá aðstoð frá vin eða vinkonu komast að því að það er ekki mikið mál. Athugaðu hvort að vinur eða vinkona hafi prufað að gera þetta heima hjá sér og fáðu þau til að hjálpa þér ef þú ert óörugg(ur).

Sauma og strauja. Til að minnka útgjöldin er fólk farið að eyða meira af sínum eigin tíma og minna af peningunum sínum sem þýðir að fleiri eru farnir að búa til fötin sín í stað þess að versla þau. Fólk er líka að minnka það að fara með fötin í hreinsun og fá þau fínstraujuð til baka, og í staðinn að gera það sjálft.

Tjaldið og veiðiferðin. Margir eru atvinnulausir og sumir eru í rauninni nánast komin á eftirlífeyri fyrir tímann. Þannig að þá er gott að leita af ódýrari áhugamálum og fríum sem hægt er að gera nálægt heimilinu. Mörg vötn bjóða upp á ódýr veiðileyfi og Ísland er land sem er með mikið af góðum tjaldsvæðum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: