Minnkaðu stressið í dag!

  • computing_stressÁ morgnanna áður en þú ferð að hafa áhyggjur af dagsins önnum, einbeiddu þér að einhverju einu verkefni og ljúktu því. Tilfinninguin sem þú færð að því að klára eitthvað á eftir að veita þér meiri vellíðan það sem eftir er dags.
  • Ef að lætin á skrifstofunni þinni um miðjan dag eru að gera þig vitlausan, finndu þá hljóðlátan stað, jafnvel þó að það sé herbergið þar sem að pósturinn er flokkaður. Rannsóknir sína nefninlega að einstaklingar sem vinna á hávaðasömum vinnustað eru stressaðri og líklegri til að gefast upp við úrlausn flókinna verkefna og í erfiðum aðstæðum. Þannig að finndu þér hljóðlátan stað, þó að það sé ekki nema bara á meðan þú ert í hádegishléi.
  • Í lok dags, komdu þér í leikstuð. Skrifaðu niður það sem þú þarft að afreka næsta dag og láttu síðan  þar við sitja, skildu þannig áhyggjurnar eftir. Ekki taka fartölvuna með þér heim og slökktu á farsímanum.
  • Þegar þú kemur heim að þá er frábær leið til að minnka stressið að eyða tíma með gæludýrinu á heimilinu. Rannsókn sem háskólinn í Buffaló gerði sýndi að það að eyða tíma með dýrum geti verið hjálplegra heldur en að tala um vandamálin og áhyggjurnar við mannfólk.
  • Að lokum! Áður en þú ferð að sofa, ekki byrja að hugsa um allt sem er á dagskrá í vinnunni daginn eftir. Í staðinn skaltu skella þig í kæruleysisgírinn, taka heitt bað, lesa fndna bók og reyndu síðan að ná eins og átta tíma svefn áður en morgundagurinn tekur við.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: