Kenndu börnunum þínum um peninga – strax!

childPeningar eru vandasamt efni – eitthvað sem við tökumst á við á hverjum degi í gegnum allt lífið. Og eftir því sem börnin verða eldri, því meira þurfa þau að takast á við paninga. Þannig að ef þú vilt að börnin þín hafi heilbrigða þekkingu á peningum og fjármálum, þá getur þú hjálpað. Hérna eru nokkrar ábendingar frá rannsakendum við Rodale útgáfu.

  • Kenndum þeim grundvallar atriðin í fjármálum. Staðreyndin er sú að því miður eru ekki margir sem hafa sparað sjálfir eitthvað fyrir elliárin, jafnvel þó að þeir hafi unnið allt sitt líf. Richard Kahler, höfundur bókarinnar Conscious Finance, segir að SKYNSAMLEG meðferð peninga sé bráðnauðsynleg kunnátta öllum sem lifa á 21. öldinni. Ekki gera lítið úr þessari kunnáttu þegar kemur að börnunum þínum.
  • Undirbúðu þig fyrir erfiðu spurningarnar. Spurningar eins og „Mamma“ eða „Pabbi, hvað ertu með mikið í laun?“ Kahler segir að mörgum fullorðnum finnist auðveldara að tala við börnin sín um blómin og býflugurnar heldur en um fjármálin, en það ætti ekki að vera svona erfitt. Reiknaðu út hvað þú ert að FÁ MIKIÐ í laun á DAG og segðu þeim hvað þú EYÐIR miklu þann daginn. Talaðu opinskátt um þetta og hvettu þau til að spyrja þig spurninga.
  • Gerðu þau „gjaldþrota“ – snemma og oft! Þú ættir að gefa börnunum þínum vasapening snemma t.d. um 5 ára aldurinn, en láttu þau vinna sér vasapeninginn inn að einhverju leiti. Ekki hika við að taka vasapeninginn í burtu ef að þau vinna sér það ekki inn, því það kennir þeim að passa upp á peninginn sem þau nú þegar eiga ef eitthvað kemur fyrir seinna. Ekki gefast upp! Ef þú gerir þetta, þá ertu að kenna þeim að leiðin til þess að fá það sem þau vilja er ekki að kvarta þangað til einhver brýtur reglurnar heldur að vinna sér inn pengingin og nota hann skynsamlega.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: