Viltu vera glaðari og orkumeiri?

chocolate_01_vÞá þarftu að auka „gleði hormónin“ – seratóninið – í líkamanum. En það er efni sem framleitt er í líkamanum og eykst við ákveðin skilyrði. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig þú getur aukið seratóninið skv. Dr. Pamela Peeke:

  • Borðaðu popkorn. Lyktin af poppinu gefur þér meiri orku og hin flóknu kolveti í poppinu auka seratónínframleiðslu líkamans. Ólíkt sykurríkum mat að þá geta flókin kolefni aukið vellíðunartilfinningu og orkuaukningu án þess að blóðsykurinn falli í kjölfarið. Þú getur einnig aukið seratónín framleiðsluna með því að borða kalkún, egg, hnetur, baunir, fisk og hummus.
  • Fáðu þér meiri vítamín. Rannsóknir sína að það að ganga í 20 mínútur á dag og taka inn fjölvítamín geti bætt líðanin hjá þeim sem eru með milt þunglyndi um allt að 50%.
  • Önnur gleðiaukandi fæði: Mjólin. Rannsókn frá Hollandi sýndi það að ákveðið innihald mjólkurinnar eykur seratnónin framleiðslu líkamans.
  • Að lokum, eins og það komi nokkrum á óvart að þá hefur súkkulaði áhrif. Rannsóknir sýna að innihald dökka súkkulaðisins geti kveikt á framleiðslu efna sem hafa róandi og vellíðunaráhrif á okkur.

Þannig að léttu lundina með því að nasla á poppinu, taka inn fjölvítamín, fara í daglega göngu, drekka mjólk og borða smá dökkt súkkulaði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: