Hugsaðu um heilsuna – lifðu lengur!

dental_floss1. Minnkaður stressið Það er hægara sagt en gert, en það eru þó ýmsar leiðir til þess að gera þetta. Sumir mæla með því að reyna að hugsa jákvæðar hugsanir. Sumir mæla með því að eyða 30 mínútum á dag að gera eitthvað sem þér þykir skemmtilegt (t.d. fara í heitt bað, labba strandlengjuna, fara í garð, lesa góða bók, heimsækja vin, leika við gæludýrið, hlusta á góða rólega tónlist, horfa á fyndna mynd, fara í nudd, íhuga, telja upp á 10 áður en þú missir stjórn á skapinu o.s.frv.) Í stuttu máli, þegar þú sérð bleik skýr…stökktu á þau!

2.Notaðu öryggisbeltið. Tölfræðin sínir að þeir sem nota öryggisbeltið eru líklegri til að lifa lengur og slasast minna í bílslysum.

3. Notaðu tannþráð. Nýlegar rannsóknir virðast sýna fram á tengsl milli langlífis og tannþráðarnotkunar. Enginn veit af hverju, kannski eru þeir sem nota tannþráð bara almennt heilsusamlegri en aðrir, en þeir sem gera það ekki. Við vitum það ekki, en það sakar ekki að nota tannþráðinn eins og tannlæknirinn mælir með!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: