3 einföld ráð til að koma þér í tip top form!

carrottandappleStrangur megrúnarkúr og erfiðar leikfimisæfingar eru ekki eina leiðin til þess að verða heilbrigðari! Hérna eru þrjár einfaldar ráðleggingar sem þú getur gert til þess að koma þér í betra form – og þú getur byrjað á þeim strax í dag! Ráðin eru úr Woman’s Health and Fitness.

  • Gefðu upp gosið! Afhverju? Vegna þess að það gerir þig hraustari! Heilbrigðissérfræðingar frá Columbia University segja að einungis 100 grömm af sykri (sem er sykurmagnið í stórri gosdós) geti hindrað minnkað varnareiginleika hvítra blóðkorna um allt að 40%!  Þannig að slepptu gosinu ef þú vilt halda heilsunni!
  • Skiptu snakkinu og smákökunum fyrir epli og gulrætur. Samkvæmt næringarfræðingnum  Joy Bauer, er hefðbundna snarlið okkar fyllt af sykri og unnu kolvetni sem lætur blóðsykurinn okkar skjótast upp og hríðhrapa eins og í rússíbana og getur haft áhrif á líðanin okkar þannig að við verðum þreyttari. Þar fyrir utan getur óstöðugur blóðsykur ýtt okkur útí óhollustu fyllerí (kökur, nammi og aðra óhollustu). Eplin og gulræturnar innihalda hinsvegar næringu sem að kemur jafnvægi á blóðsykurinn okkar sem þýðir það að við erum orkumikil allan daginn.
  • Dragðu djúpt andann. Þetta tekur ekki nema 20 sekúndur en gerir mikið fyrir líkamann. Af hverju? Skv. Dr. Andrew Weil, þá eykur djúpur andardráttur magn súrefnisins í blóðinu. Þetta auka súrefni hjálpar til við að draga úr stressi, lagar meltinguna og skerpir hugsunina. Þannig að næst þegar þér líður illa, dragðu þá djúpt andann 2-3, þér mun líða strax betur.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: