Fyrstu kynni

the-cocktail-party-434Hérna eru nokkrar ábendingar um hvernig þú verður minnistæðastur á jákvæðan hátt í næsta partýi, atvinnuviðtali eða ráðstefnu. Ráðleggingarnar koma úr Psychology Today:

Í fyrsta lagi, ef einhver segir frábæra sögu, reyndu að standast freistunga að segja betri sögu. Í staðinn hvettu fólkið í  kringum þig til að segja frá sjálfum sér, og hlustaðu af athygli og einlægni.

Í öðru lagi: Losaðu þig við fúla skapið. Af hverju að láta nýja kunningjan halda að þú sért ekkert nema kvartari og kveinari? En ef að þú ferð óvart út í þesskonar leiðindi, reyndu að ná tali af viðkomandi aftur og segðu: „Fyrirgefðu mér – þú hittir á illa tvíburann minn“

Að lokum, vertu meðvituð/aður um hve mikið þú ert að reyna að heilla fólk. Sálfræðingurinn og viðskiptaráðgjafinn Valerie White mælir með því að þú: Einblínir á afrekum viðmælandans þín í samtalinu, en ekki ofgera því með „Ohhh…þetta er ótrúlega heillandi“ athugasemdum.

Síðast en ekki síst: Þegar þú hittir einhvern í fyrsta sinn, náðu augnsambandi í nokkrar sekúndur. Brostu síðan. Þú sýnir með þessu á þér frábæra hlið og gefur viðmælanda þínum til kynna að þú berir virðingu fyrir þeim, að þér þykir hann/hún áhugaverð(ur) og mikilvæg(ur).

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: