4 hugmyndir til að létta þér lífið

dirtylaundryÞessar hugmyndir koma úr Woman’s World tímaritinu:

1. Þvottaleyndarmálið. Þú þarft ekki að eyða þúsundum í blettahreinsi, búðu til þinn eigin! Finndu spreybrúsa, og blandaðu saman 1 bolla af vatni, 1 bolla af alkóhóli og 2 teskeiðar af uppþvottalegi. Þú getur notað þessa heimatilbúnu blöndu til þess að forvinna erfiða bletti í fötunum.

2. Ef þú finnur ekki spotta til þess að laga lausu töluna sem er alltaf að detta af fötunum, notaðu tannþráð! Tannþráðurinn er meira að segja sterkari en venjulegir þræðir. 

3. Til þess að ná plástrinum af á sársaukalausan hátt, beindu hárblásara á hann stuttan tíma. Þetta ætti að mýkja límið og þú munt ná plástrinum af á augabragði – sársaukalaust.

4. Að lokum, ef þú vilt að laukurinn endist lengur: Taktu hann þá úr plastpokanum sem þú keyptir hann í og settu hann á kaldan en þurran stað. Rakin sem byggist upp inn í pokanum þegar hann er í ísskápnum flýtir fyrir því að laukurinn skemmist. Með því að taka hann úr pokanum og úr ísskápnum getur laukurinn verið ferskur í allt að 10 daga.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: