Leitin að flötum maga

flat-stomach-picturesLangar þig í flata maga? Ekki vandamálið! Hér er nokkrar ábendingar um það sem hjálpar þér að ná flötum maga fljótt! Ráðleggingarnar koma úr tímaritinu Health.

  • Fyrst og fremst: Drífðu þig í ræktina OG fylgstu með því sem þú borðar. Að vera í megrun er ekki nóg. Skv. rannsókn hjá Wake Forest University, náður þeir sem æfðu sig reglulega að minnka fitufrumurnar sínar á magasvæðinu um 18%.
  • Gerðu magaæfingarnar á æfingabolta. Þú æfir fleiri vöðva þegar þú gerir magaæfingar á bolta heldur en þegar þú gerir hefðbundnar magaæfingar á gólfinu skv. rannsókn sem birt var í Journal of Strength and Conditioning Research.
  • Gerðu fjölbreyttar æfingar. Scott Fisher sem starfar hjá Fitness Center í Fairleig Dickinson University segir að magavöðvarnir venjast æfingarútínunni. Þannig að breyttu til reglulega í ræktinni. Ef þú vilt að maginn haldi áfram að minnka, breyttu allri rútínunni einu sinni á mánuði.
  • Gerðu interval æfingar. Gerðu interval æfingar í 20 mínútur þrisvar í viku. Það er æfingar þar sem þú skiptir á milli mikils átaks og létts átaks. Áströlsk rannsókn sýndi að fólk sem æfði svona missti meira af magafitu heldur en fólk sem gerði 40 mínútur af þolæfingum þrisvar í viku.
  • Að lokum – ekki gleyma bakvöðvunum! Bakvöðvarnir styrkja við líkamann og það er nauðsynlegt að æfa þá samhliða maganum.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: