Þrjár leiðir til að eyða minna og hætta að skulda

savingErtu að drukkna í skuldum? Þú ert ekki ein(n) um það. Margir skulda tugþúsundir og jafnvel hundruð þúsundir á kreditkortunum sínum og í yfirdrættunum. En hér fyrir neðan koma þrjár litlar uppástungur sem gætu minnkað skuldasöfnunina á þínu heimili.

  • Forgangsraðaðu! Áður en farið er í næsta fjölskylduferðalag, og áður en næsta barnafamæli haldið, skaltu komast að því hvað þú hefur raunverulega efni á að eyða miklu. Eftir að þú veist það, þá skaltu skipuleggja þig án þess að eyða meiru en þú raunverulega hefur efni á.
  • Sofðu á því. Ef að þú sérð eitthvað sem þig langar ofsalega mikið að kaupa, skaltu fara heim og sofa á því áður en þú kaupir það. Ef að þig langar ennþá í það eftir 24 klukkutíma, keyptu það þá. Níu af hverjum tíu skiptum hættirðu við kaupin. 
  • Reiknaðu út raunkostnaðinn við að kaupa eitthvað á yfirdrætti eða raðgreiðslum. T.d. ef þú kaupir eitthvað fyrir 50.000 krónur og borgar með peningum, þá kostar það þig 50.000 og málið er dautt. En ef þú kaupir eitthvað fyrir 50.000 á yfirdrætti eða raðgreiðslum getur kostnaðurinn aukist um þúsundir eða jafnvel tugþúsundir króna og það getur tekið þig mörg ár að borga af hlutnum.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: