Hættu að reykja með aðstoð vinanna!

22779Þegar kemur að reykingum er það oft þannig að: fólk byrjar og hættir að reykja í hópi. Þetta þýðir að ef þú ert að reyna að hætta að reykja getur verið gott að hafa nokkra vini nálægt sem hjálpa þér að hætta endanlega. Rannsókn sem fylgdist með 12.000 einstaklingum yfir 32 ára tímabil sýndi að reykingarfólk átti tilhneigingu til þess að hætta í hópum. Í raun eru félagslegu áhrifin svo sterk að ef þú hættir að reykja minnka líkurnar á því að maki þinn reykir um 67%. Þannig að hérna koma nokkur ráð um hvernig vinahópurinn getur hjálpa þér að hætta.

  • Þegar þú finnur fyrir fráhvarfseinkennunum, reyndu að fylla upp í tómarúmið með félagsskap góðs vinar. Passaðu þig bara á því að vera ekki á stöðum sem þú tengir venjulega við reykingar svosem á skemmistað eða á barnum. Kíkjið frekar á listasafnið, bíó eða í göngutúr eða einhverstaðar þar sem reykingar eru ekki leyfilegar.
  • Hópátak eru skilvirkari þegar allir reyna að bæta heilsu sína saman. Þetta þýðir t.d. að vinahópurin getur farið í gönguferðir eða fjallgöngur saman, farið saman í spinning tíma.
  • Vertu viss um að fá útrás þegar þú þarft þess. Uppbyggð spenna er líklegri til að kveikja aftur í sígarettum. Þannig að vertu viss um að vinahópurinn viti að þegar einhver á erfiða daga, að þá geti sá/sú talað opinskátt innan hópsins um það, og fengið þannig smá útrás. 
  • Þegar kemur að því að losna við reykingavandann, berið ábyrgð gagnvart hvort öðru.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: