Skemmtilegar staðreyndir um líkaman

Improve-IQ-main_FullHér eru fimm skemmtilegar staðreyndir um líkaman frá LiveScience.com:

  • Allir eru með stálmaga. Slímhimnan í maganum okkar er sterkari en járn. Samskonar sýru er nefninlega að finna í maganum sem að meltir hádegismatinn og notað er til þess að eyða ryðinu af stáli.
  • Líkamsstaða hefur áhrif á minnið. Strákar, ef þið eigið erfitt með að muna daginn sem þið báðuð hennar, prufið þá að fara niður á skeljarnar. Rannsókn sem birtist í vísindaritingu Cognition sýndi það að þið erum fljótari að framkalla gamlar minningar og þær verða skýrari þegar líkamsstaðan okkar er svipuð þeirri stöðu sem að  þið voruð í þegar minningin varð til.
  • Þú getur aukið hættuna á beinbroti við ranga megrun. Samkvæmt Háskólanum í Maryland, þurfa vöðvarnir okkar og taugarnar nægt magn af bæði kalsíum og fosfórus til þess að starfa eðlilega og beinin okkar hafa nóg af báðu. Þegar þessi tvö efni vantar, þá ákveður líkaminn hinsvegar að laga málið með því að sækja þessi efni úr beinunum, sem því miður leiðir til veikra beina sem eru líklegri til að brotna. 
  • Mikið af matnum okkar fer nærir heilann. Heilinn okkar er ekki nema um 2% af heildarþyng okkar, en hinsvegar þarf hann u.þ.b. 20% af súrefni og hitaeiningunum sem við innbyrðum
  • Þegar þú hlærð, þá hlær heimurinn raunverulega með þér. Rannsókn á vegum University College London sýndi að hlátur, á sama hátt og geispi er smitandi. Það að heyra einhvern hlæja hefur nefninlega örvandi áhrif á þau heilasvæði sem stjórna andlitshreyfingunum.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: