Sparaðu tugþúsundir á ári hverju

saving-moneyHér koma nokkur sparnaðarráð sem gætu sparað þig tugþúsunda króna á ári og birtust í Money Magazine:

  • Ekki kaupa kaffi á kaffihúsi, notaðu hitabrúsa og taktu kaffið með að heiman.
  • Leigðu kvikmyndirnar á DVD í staðinn fyrir að fara í bíó
  • Hjólaðu um í bænum í staðinn fyrir að kaupa líkamsræktarkort.
  • Fáðu bók lánaða hjá vinum í staðinn fyrir að kaupa nýja og nýja bók fyrir nokkra þúsundkalla.
  • Farðu í fjölskylduferðalag innanlands í staðinn fyrir að fljúga til útlanda.
  • Og að lokum, taktu nesti með í vinnuna a.m.k. þrisvar í viku í stað þess að borða úti daglega. (frábært t.d. að nýta afganga síðasta kvöldmatar í nesti)
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: